Month: October 2025

Launareiknivél LFI fyrir árið 2025

Launareiknivélin er byggð á kjarakönnun LFI 2025, sem framkvæmd var í ágúst og september 2025, er nú komin út og má finna hér http://www.rscheving.net:3838/2025/ Fyrri kjarakannanir má finna hér:http://www.rscheving.net:3838/ Reiknilíkanið byggir á svörum 207 aðila sem tóku þátt í kjarakönnun LFI, sem var send út af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í ágúst og september 2025. Líkanið …